Þjóðfylkingin mun ógilda undirskrift Íslands

Þjóðfylkingin mun ógilda undirskrift Íslands

Stjórn Íslensku þjóðfylkingarinnar sendi frá sér fréttatilkynningu í kvöld þar sem hörð andstaða flokksins er undirstrikuð gegn nýjum sáttmála Sameinuðu þjóðanna sem hefur ýmist verið nefndur flóttamálasáttmáli, förumannasáttmáli eða fólksflutningasáttmáli....
Ályktun Íslensku þjóðfylkingarinnar vegna SÞ-fólksflutningasáttmála

Ályktun Íslensku þjóðfylkingarinnar vegna SÞ-fólksflutningasáttmála

Íslenska þjóðfylkingin hafnar þeim SÞ-fólksflutningasáttmála sem ýmis ríki staðfesta 10. des. í Marokkó. Stjórnvöld vanræktu að láta þýða og kynna sáttmálann, þótt legið hafi hann fyrir í tvö ár! Sáttmálinn hefur það markmið að tryggja stöðuga fólksflutninga landa á...