Landsfundi frestað um óákveðin tíma

Landsfundi frestað um óákveðin tíma

Stjórn Íslensku þjóðfylkingarinnar hefur ákveðið að fresta áður boðuðum landsfundi sem fara átti fram 5. okt. næstkomandi. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um nýja dagsetningu.
Svartur mánudagur: Nokkrar hræður á Alþingi seldu okkur í dag

Svartur mánudagur: Nokkrar hræður á Alþingi seldu okkur í dag

Í dag er svartur dagur fyrir íslenska þjóð. 46 alþingismenn sviku þjóðina í hendur erlends og innlends auðvalds með samþykkt landráðapakkans sem nefndur er Orkupakki 3 og jafnframt brutu þeir stjórnarskrá lýðveldisins með samþykktinni. Ekki í fyrsta skipti og ekki í...
Auglýst gegn orkupakka 3

Auglýst gegn orkupakka 3

Þjóðfylkingin mun á næstu dögum og vikum birta auglýsingar gegn orkupakka 3. Flokkurinn mun sérstaklega skora á forseta Íslands að gera það sem hann getur til að setja málið að minsta kosti í þjóðaratkvæðagreiðslu. Íslenska þjóðfylkingin er eini hægri flokkurinn á...
Flokksstjórnarfundur haldinn í kvöld

Flokksstjórnarfundur haldinn í kvöld

Flokksstjórnarfundur var haldinn í kvöld (miðvikudag 3. júlí). Ýmis mál voru á dagskrá en þar bar hæst landráðapakkinn kallaður orkupakki 3. Þjóðfylkingin stefnir á almennan stjórnmálafund í haust og verður hann auglýstur síðar. Vel hefur gengið að innheimta...