Flokksstjórn fundaði í kvöld

Flokksstjórn fundaði í kvöld

15 manna flokksstjórn Íslensku þjóðfylkingarinnar fundaði í kvöld. Á dagskrá var undirbúningur alþingiskosninga. Farið var yfir stöðuna í kjördæmunum sem er bara nokkuð góð. Það skýrðist á fundinum að nóg er af mannskap til að koma saman listum í öllum kjördæmum....
Líflegar umræður um heilbrigðiskerfið á opnu húsi í dag

Líflegar umræður um heilbrigðiskerfið á opnu húsi í dag

Það voru líflegar umræður sem spunnust um stjórnmálaástandið í kaffispjallinu hjá Íslensku þjóðfylkingunni á opnu húsi í dag. Við vorum með opið hús frá klukkan 13 til 15 í dag sunnudag, 17. september. Líflegar umræður voru líka um vanda heilbrigðiskerfisins og kosti...
Skemmtilegt kaffispjall í dag

Skemmtilegt kaffispjall í dag

Skrifstofan var opin í dag fyrir gesti og gangandi. Það er ánægjulegt að segja frá því að gestagangur var hjá okkur og líflegar umræður og gaman að sjá ný andlit. Við eigum greinilega trausta stuðningsmenn. Kaffið heppnaðist með ágætum og hafrakexið smakkaðist vel sem...