Flokksstjórnarfundur og aðalfundur

Flokksstjórnarfundur og aðalfundur

Flokksstjórn Þjóðfylkingarinnar fundaði í gær laugardag en 13 manna flokksstjórn hefur fundað reglulega í vetur. Fundurinn var vel sóttur og fór formaður yfir ýmis mál sem framundan eru. Fyrirhugaður er aðalfundur Íslensku þjóðfylkingarinnar og fór stjórnin yfir ýmis...
Hættulega fólkið

Hættulega fólkið

Á ráðstefnu sem haldin var af EES aðdáendum nýlega sagði utanríkisráðherra að við sem erum á þeirri skoðun að EES samningurinn sé stjórnarskrábrot, að við sem viljum að samningurinn sé endurskoðaður og gerður að fríverslunarsamning, að við sem höfum bent á þann sora...
Góður flokksstjórnarfundur í kvöld

Góður flokksstjórnarfundur í kvöld

Flokksstjórn Íslensku þjóðfylkingarinnar hittist á fyrsta fundi á nýju ári í dag. Mjög góð mæting var og greinilega baráttuhugur í fólki. Á fundinum var farið yfir stjórnmálaástandið og línur lagðar fyrir nýtt ár. Fram kom í máli formanns, Guðmundar Karls...
Áramótakveðja frá Íslensku þjóðfylkingunni

Áramótakveðja frá Íslensku þjóðfylkingunni

Nú þegar árið 2018 er á enda, er vert að rifja upp það helsta, sem á árinu hefur drifið og þá framtíðarsýn sem Íslenska þjóðfylkingin þarf að berjast fyrir á árinu 2019. Þau mál sem eru mér mest hugleikin eru hér að neðan, þó ég gæti eflaust fylgt margar blaðsíður þar...
Jólakveðja frá Íslensku þjóðfylkingunni

Jólakveðja frá Íslensku þjóðfylkingunni

Nú þegar hátíð gengur í garð, óskar Íslenska þjóðfylkingin öllum landsmönnum gleðilegra jóla. Megi trú og kærleikur fylla heimili og hjörtu ykkar, er við minnumst allra þeirra sem okkur þykjum vænt um og þeirra sem minna mega sín. Biðjum fyrir vernd yfir Íslandi og...