Íslenska þjóðfylkingin svarar áskorun Samfylkingarinnar

Íslenska þjóðfylkingin svarar áskorun Samfylkingarinnar

Vegna umfjöllunar dv.is og rangtúlkunar þeirra á því sem hér er sagt um málið er rétt að taka fram að Þjóðfylkingin hefur ekki í hyggju og að reka sína baráttu á hatursorðræðu né heldur fordómum og hefur aldrei gert. Þessi orðsending frá Samfylkingunni er ekkert annað...
Íbúalýðræði í Reykjavík – Myndband

Íbúalýðræði í Reykjavík – Myndband

Íslenska þjóðfylkingin ætlar að koma á íbúalýðræði í Reykjavík. Íbúar fái að kjósa bindandi kosningu um til dæmis skipulagsmál og stærri mál. Líkt og á landsvísu krefst Íslenska þjóðfylkingin þjóðaratkvæðagreiðslna og að komið verði á fót stjórnlagadómstól svo íslensk...