Að selja sálu sína? Þjóðfylkingin leggst gegn orkumálapakka ESB

Að selja sálu sína? Þjóðfylkingin leggst gegn orkumálapakka ESB

Nú er svo komið að áróðursvélar þeirra sem vilja selja landið til ESB, eru komnar á þvílíkt skrið, að það setur þeim engin mörk. Eftir jarðakaupa umræðuna er komin á fljúgandi ferð heilaþvottur fyrir því að Íslendingar afsali sér yfirráðum yfir orkuauðlindum,...
Danir taka upp búrkubann – Til lykke Dansk Folkeparti

Danir taka upp búrkubann – Til lykke Dansk Folkeparti

Danir hafa tekið upp búrkubann til að sporna á móti áhrifum Íslam í landinu. Íslenska þjóðfylkingin óskar Danska þjóðarflokknum til hamingju með þennan áfanga enda var flokkurinn sá eini í Danmörku sem hafði þetta á stefnuskrá sinni lengi vel. Þjóðfylkingin hefur haft...
Félagsgjöld – Þakkir til þeirra sem hafa greitt

Félagsgjöld – Þakkir til þeirra sem hafa greitt

Íslenska þjóðfylkingin sendi út félagsgjöld í heimabanka skráðra félaga í byrjun sumars. Það er ánægjulegt að sjá góð viðbrögð. Alveg ágætur sjóður hefur myndast sem dugar fyrir leigu á skrifstofu í nokkra mánuði en skrifstofa okkar er að Dalshrauni 5 í Hafnarfirði. ...