Íslenska þjóðfylkingin óskar launafólki til hamingju með daginn. Íslenska þjóðfylkingin styður kröfur launafólks á Íslandi um mannsæmandi kjör og minnir á stefnu sína til dæmis um að bæta skilyrðislaust kjör eldra fólks á Íslandi og að launataxtar þeirra lægst launuðu séu þannig að fólk geti framfleytt sér á þeim.
Baráttu kveðjur til launafólks í tilefni dagsins.
Áfram nú – stétt með stétt!