AÐSTOÐ VIÐ AÐ SAFNA MEÐMÆLENDUM FYRIR FRAMBOÐ Í KJÖRDÆMUM. Hér á síðunni fyrir neðan er hægt að finna meðmælalista. Athugið að dagsetja listann áður en honum er skilað inn til okkar. 
Við erum byrjuð að safna meðmælendum fyrir framboð í öllum kjördæmum. Því fleiri sem safna því fljótar gengur það fyrir sig. Við erum þegar komin með fjölmarga meðmælendur og þökkum því fólki stuðninginn.
Þið sem viljið aðstoða við söfnum meðmælenda getið hlaðið niður hér meðmælenda lista og skilað honum til okkar á skrifstofuna sem fyrst. Eða sent í pósti á: Íslenska þjóðfylkingin, Dalshrauni 5, 220 Hafnarfirði.
BANKAREIKNINGUR okkar er 1161-26-4202 kt. 420216-0330

Share This