Þjóðfylkingin mun á næstu dögum og vikum birta auglýsingar gegn orkupakka 3.

Flokkurinn mun sérstaklega skora á forseta Íslands að gera það sem hann getur til að setja málið að minsta kosti í þjóðaratkvæðagreiðslu.

Íslenska þjóðfylkingin er eini hægri flokkurinn á Íslandi í dag sem stendur hart með sjálfstæði og fullveldi Íslands. Sjálfstæðisflokkurinn er úr leik og líklegt að forysta hans muni hlaupa öll sem einn maður yfir í auðmanna flokkinn sem kennir sig við Viðreisn,  fyrr en seinna.

Þjóðfylkingin vill lækka skatta og álögur á íslensk heimili og fyrirtæki. Verði orkupakki 3 að veruleika mun rafmagn hækka enn eina ferðina á heimili og fyrirtæki landsins líkt og gerðist með innleiðingu orkupakka eitt og tvö.

Áfram Ísland!

NEI við ESB, EES OG SCHENGEN.

Share This