Á laugardag, 30. mars kl. 13.00, stendur til að mæta niður á Austurvöll og standa þar gegn orkupakkanum 3ja. Allir eru hvattir til að mæta með þjóðfánann.

Skiltum og öðru stússi í kringum svona skipulagningu fylgir alltaf einhver kostnaður. Hvetjum alla sem geta lagt til vegna kostnaðar að leggja inn á 1161-26-4202 – kt. 420216-0330. MARGT SMÁTT GERIR HEILANN HELLING.

Share This