Jón Valur Jensson: Hinsta kveðja

Jón Valur Jensson: Hinsta kveðja

Jón Valur Jensson verður lagður til hinstu hvílu fimmtudaginn 16. janúar. Fráfall hans kom okkur í stjórninni í opna skjöldu eins og mörgum öðrum.  Að leiðarlokum vill stjórn íslensku Þjóðfylkingarinnar þakka Jóni fyrir störf hans í þágu flokksins. Jón var mikill...