Jón Valur Jensson: Hinsta kveðja

Jón Valur Jensson: Hinsta kveðja

Jón Valur Jensson verður lagður til hinstu hvílu fimmtudaginn 16. janúar. Fráfall hans kom okkur í stjórninni í opna skjöldu eins og mörgum öðrum.  Að leiðarlokum vill stjórn íslensku Þjóðfylkingarinnar þakka Jóni fyrir störf hans í þágu flokksins. Jón var mikill...
Varðveitum fullveldið

Varðveitum fullveldið

Óska öllum Íslendingum til hamingju með fullveldisdaginn. Megi hann vekja landsmenn til umhugsunar um, að sjálfstæði er ekki sjálfsagður hlutur í hinum hverfula heimi sem við búum í. Því ber okkur, er þess njótum að standa vörð um þau gæði sem í fullveldi fellst, koma...
Landsmenn styðja núverandi stjórnarskrá

Landsmenn styðja núverandi stjórnarskrá

Það eru ánægjuleg tíðindi að landsmenn styðja núverandi stjórnarskrá samkvæmt könnun sem gerð var nýlega. Það rímar við stefnu Íslensku þjóðfylkingarinnar sem hefur lýst yfir stuðningi við núverandi stjórnarskrá og hafnað öllum breytingum sem lúta að því að skerða...
Landsfundi frestað um óákveðin tíma

Landsfundi frestað um óákveðin tíma

Stjórn Íslensku þjóðfylkingarinnar hefur ákveðið að fresta áður boðuðum landsfundi sem fara átti fram 5. okt. næstkomandi. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um nýja dagsetningu.