Áramótakveðja formanns Þjóðafylkingarinnar

Áramótakveðja formanns Þjóðafylkingarinnar

Nú þegar við kveðjum erfitt ár, þar sem faraldur og náttúran hefur leikið landsmenn grátt, er gott að skoða hluti sem við getum haft áhrif á, á komandi ári, svo lífið verði gæfuríkt og hamingja lyfti upp bjartsýni og hugprýði okkar.  Á komandi ári mun...
Jólakveðja frá Þjóðfylkingunni

Jólakveðja frá Þjóðfylkingunni

Íslenska þjóðfylkingin óskar landsmönnum öllum gleðilegrar jólahátíðar. Guð blessi land og þjóð er við fögnum fæðingu frelsarans. Guðmundur Þorleifsson, formaður.