Jón Valur Jensson: Hinsta kveðja

Jón Valur Jensson: Hinsta kveðja

Jón Valur Jensson verður lagður til hinstu hvílu fimmtudaginn 16. janúar. Fráfall hans kom okkur í stjórninni í opna skjöldu eins og mörgum öðrum.  Að leiðarlokum vill stjórn íslensku Þjóðfylkingarinnar þakka Jóni fyrir störf hans í þágu flokksins. Jón var mikill...
Varðveitum fullveldið

Varðveitum fullveldið

Óska öllum Íslendingum til hamingju með fullveldisdaginn. Megi hann vekja landsmenn til umhugsunar um, að sjálfstæði er ekki sjálfsagður hlutur í hinum hverfula heimi sem við búum í. Því ber okkur, er þess njótum að standa vörð um þau gæði sem í fullveldi fellst, koma...