Landsmenn styðja núverandi stjórnarskrá

Landsmenn styðja núverandi stjórnarskrá

Það eru ánægjuleg tíðindi að landsmenn styðja núverandi stjórnarskrá samkvæmt könnun sem gerð var nýlega. Það rímar við stefnu Íslensku þjóðfylkingarinnar sem hefur lýst yfir stuðningi við núverandi stjórnarskrá og hafnað öllum breytingum sem lúta að því að skerða...
Landsfundi frestað um óákveðin tíma

Landsfundi frestað um óákveðin tíma

Stjórn Íslensku þjóðfylkingarinnar hefur ákveðið að fresta áður boðuðum landsfundi sem fara átti fram 5. okt. næstkomandi. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um nýja dagsetningu.
Svartur mánudagur: Nokkrar hræður á Alþingi seldu okkur í dag

Svartur mánudagur: Nokkrar hræður á Alþingi seldu okkur í dag

Í dag er svartur dagur fyrir íslenska þjóð. 46 alþingismenn sviku þjóðina í hendur erlends og innlends auðvalds með samþykkt landráðapakkans sem nefndur er Orkupakki 3 og jafnframt brutu þeir stjórnarskrá lýðveldisins með samþykktinni. Ekki í fyrsta skipti og ekki í...
Auglýst gegn orkupakka 3

Auglýst gegn orkupakka 3

Þjóðfylkingin mun á næstu dögum og vikum birta auglýsingar gegn orkupakka 3. Flokkurinn mun sérstaklega skora á forseta Íslands að gera það sem hann getur til að setja málið að minsta kosti í þjóðaratkvæðagreiðslu. Íslenska þjóðfylkingin er eini hægri flokkurinn á...