Íslenska þjóðfylkingin mun berjast með kjafti og klóm gegn því að orkumál Íslendinga verði afhent erlendu ríki til umráða. Verði það samþykkt á Alþingi er það ekkert annað en brot á stjórnarskrá og svik við fullveldið og íslensku þjóðina. Allar rannsóknir sýna að verði leiddur sæstrengur úr landi og til Bretlands, af öllum löndum (ICESAVE), muni það hækka verð á íslensk alþýðuheimili.

Íslenska þjóðfylkingin segir NEI! Þetta má ekki gerast.

 

Share This