Frambjóðendur Íslensku þjóðfylkingarinnar eru tilbúnir til að koma í vinnustaðaheimsókn í fyrirtæki í Reykjavík og kynna stefnu framboðsins og flokksins í málefnum Reykjavíkur.

Þeir sem óska eftir heimsókn geta haft samband við framboðið á póstfangið thjodfylking@gmail.com

Share This