Það voru líflegar umræður á skrifstofunni okkar í Hafnarfirði í dag.

Við þökkum þeim sem litu við og ljáðu nafn sitt á meðmælalista og tóku með sér lista til að safna undirskriftum vegna framboðs til borgarstjórnar í Reykjavík. Margar góðar ábendingar komu fram um stefnumál og verður unnið úr þeim á næstu vikum.

Stjórnin.

Share This