Við hvetjum þá félagsmenn í Reykjavík sem fengu lista frá okkur í pósti að senda þá til okkar sem fyrst. Allar undirskriftir á meðmælalista telja og við erum að ná markmiðinu.

Einnig geta aðrir íbúar Reykjavíkur, sem vilja sjá Íslensku þjóðfylkinguna í borgarstjórn haft samband á email (thjodfylking@gmail.com) og fengið senda til sín meðmælalista og umslag með frímerki til að senda til baka í pósti.

Share This