Íslenska þjóðfylkingin ætlar að koma á íbúalýðræði í Reykjavík. Íbúar fái að kjósa bindandi kosningu um til dæmis skipulagsmál og stærri mál. Líkt og á landsvísu krefst Íslenska þjóðfylkingin þjóðaratkvæðagreiðslna og að komið verði á fót stjórnlagadómstól svo íslensk alþýða geti haft hemil á stjórnmálastéttinni og hvítflibbastéttinni á Íslandi.

Share This