Nú þegar hátíð gengur í garð, óskar Íslenska þjóðfylkingin öllum landsmönnum gleðilegra jóla. Megi trú og kærleikur fylla heimili og hjörtu ykkar, er við minnumst allra þeirra sem okkur þykjum vænt um og þeirra sem minna mega sín. Biðjum fyrir vernd yfir Íslandi og því sem íslenskt er.
Jólakveðja
Stjórnin.

Share This