Það eru stórtíðindi í stjórnmálunum þessa dagana. Nú byrjar kosningaundirbúningur. Við verðum með kaffispjall á sunnudaginn þar sem farið verður yfir nýjustu tíðindi í stjórnmálunum á Íslandi í dag.

Heitt á könnunni frá kl. 13 til 15.

Share This