Stjórn og formaður Íþ þakkar þann stuðning sem traustir félagar hafa sýnt flokknum á síðustu mánuðum. Traustir flokksmenn hafa greitt félagsgjald á hverju ári þótt ekki hafi verið send út rukkun/beiðni um slíkt. Flokkstjórnarfundir hafa verið haldnir reglulega.

Með kveðju, stjórn og formaður ÍÞ

Share This