Stjórn Íslensku þjóðfylkingarinnar hefur ákveðið að fresta áður boðuðum landsfundi sem fara átti fram 5. okt. næstkomandi.

Ekki hefur verið tekin ákvörðun um nýja dagsetningu.

Share This