Það var líflegt kaffispjall á skrifstofunni hjá Þjóðfylkingunni í dag. Okkur hefur verið vel tekið í söfnun undirskrifta, vegna framboðs í Reykjavík, þar sem okkar fólk hefur verið að safna um helgina og margir hafa lagt leið sína á opið hús á skrifstofu flokksins í Hafnarfirði. Skrifstofan verður opin allar helgar frá klukkan 13 – 15 fram að kosningum.

Share This