FRÉTTIR, BLOGG OG TILKYNNINGAR
Ályktun stjórnar Íþ: Alþingi bætir í við hælisleitendur – Íslendingar á götunni
Stjórn Íslensku þjóðfylkingarinnar mótmælir harðlega þeim áherslum sem núverandi Alþingi sér ástæðu til að setja í forgang rétt fyrir kosningar. Þrátt fyrir að brýnast sé að leysa vandamál Íslendinga sem eru í húsnæðishraki og búa í tjöldum og...
Grein: Að hjálpa fólki að eignast húsnæði
Hægri grænir, flokkur fólksins, kynnti til leiks hér á landi sem sumir muna kannske eftir og var með það á stefnuskrá sinni að skynsamlegt væri í þáverandi stöðu að nota aðferð magnbundinnar íhlutunar (enska: Quantitative Easing) til þess að...
Skrifstofan opin núna um helgina laugardag 23. sept. og sunnudag 24. sept. kl. 14 – 16
Við verðum með opna skrifstofu núna um helgina laugardaginn 23. september og sunnudaginn 24. september frá kl. 14 til 16 báða dagana. Hvetjum alla stuðningsmenn til að nota tækifærið og koma á skrifstofu okkar og skrifa undir meðmæli með...
AÐSTOÐ VIÐ SÖFNUN MEÐMÆLENDA VEGNA FRAMBOÐA
AÐSTOÐ VIÐ AÐ SAFNA MEÐMÆLENDUM FYRIR FRAMBOÐ Í KJÖRDÆMUM. Hér á síðunni fyrir neðan er hægt að finna meðmælalista. Athugið að dagsetja listann áður en honum er skilað inn til okkar. Við erum byrjuð að safna meðmælendum fyrir framboð í öllum...
Flokksstjórn fundaði í kvöld
15 manna flokksstjórn Íslensku þjóðfylkingarinnar fundaði í kvöld. Á dagskrá var undirbúningur alþingiskosninga. Farið var yfir stöðuna í kjördæmunum sem er bara nokkuð góð. Það skýrðist á fundinum að nóg er af mannskap til að koma saman listum í öllum...
Líflegar umræður um heilbrigðiskerfið á opnu húsi í dag
Það voru líflegar umræður sem spunnust um stjórnmálaástandið í kaffispjallinu hjá Íslensku þjóðfylkingunni á opnu húsi í dag. Við vorum með opið hús frá klukkan 13 til 15 í dag sunnudag, 17. september. Líflegar umræður voru líka um vanda heilbrigðiskerfisins og kosti...
Íslenska þjóðfylkingin vill standa vörð um velferðakerfið, sjálfstæði Íslands og íslenska menningu
Skráðu þig í flokkinn!
* Staðfesting er send í tölvupósti.
Nöfn þeirra sem skrá sig verða ekki birt.
Grunnstefna flokksins er: Einstaklingsfrelsi, að auka beint lýðræði, takmörkun ríkisafskipta, gegnsær ríkisrekstur, náttúruvernd og haftalaus milliríkjaviðskipti.

Íslenska þjóðfylkingin beitir sér fyrir
auknu jafnvægi í byggðum landsins, málefnum fjölskyldna og heimila. Að efla smærri og meðalstór fyrirtæki, sem eru hornsteinar samfélagsins. Málefni öryrkja og aldraðra verði í öndvegi og að vinna gegn fátækt á Íslandi.
Öryggismál
Íslenska þjóðfylkingin vill stórefla löggæslu, landhelgis- og tollgæslu og auka þátttöku Íslands í
öryggis- og varnarmálum með beinum hætti.
Skattleysismörk
Íslenska þjóðfylkingin vill hækkun persónuafsláttar þannig að skattleysismörk verði 300 þúsund. Tekjutengingar aldraðra, öryrkja og námsmanna verði afnumdar.
Fjármálafyrirtæki
Reglur um fjármálafyrirtæki verði stórhertar. Tekið verði af hörku á spillingu og fjármálamisferli. Bankar fái ekki að búa til peninga (þjóðpeningakerfi). Aðskilja skal fjárfestinga- og viðskiptabanka.
Landsvirkjun
Íslenska þjóðfylkingin vill að Landsvirkjun, RARIK og Landsnet verði ætíð að fullu í eigu þjóðarinnar og ekki verði lagður rafstrengur úr landi.
Þjóðfylkingin vill endurskoðun fiskveiðistjórnunar frá grunni og frelsi í sjávarútvegsmálum
Skráðu þig í flokkinn!
* Staðfesting er send í tölvupósti.
Nöfn þeirra sem skrá sig verða ekki birt.
Aukið frelsi í strandveiðum. Fiskveiðiauðlindin verði sameign þjóðarinnar samkvæmt stjórnarskrá. Erlent eignarhald verði afnumið í sjávarútvegi.

Meðmælendur fyrir Íslensku þjóðfylkinguna óskast
Íslenska þjóðfylkingin leitar eftir stuðningi þínum til að geta boðið fram í næstu alþingiskosningum. Við viljum biðja þig að ljá okkur nafn þitt á meðmælendalista fyrir þitt kjördæmi. Smelltu á hnappinn fyrir neðan fyrir þitt kjördæmi til að sækja meðmælendalistann, prentaðu hann út, undirritaðu listann og sendu til „Íslenska þjóðfylkingin, Dalshrauni 5, 220 Hafnarfjörður”.
Viljir þú safna frekari undirskriftum yrði það vel þegið.
Ath.: Meðmælendur geta hvorki skráð sig sem meðmælendur á öðrum lista til kjörgengis né verið í framboði hjá öðrum flokkum. Gæta skal að viðkomandi sé með kosningarétt og lögheimili í viðkomandi kjördæmi.
Íslenska þjóðfylkingin vill stórefla löggæslu, landhelgis- og tollgæslu og auka þátttöku Íslendinga í
öryggis- og varnarmálum.
Íslenska þjóðfylkingin hafnar alfarið aðild Íslands að Evrópusambandinu. Við viljum úrsögn úr Schengen án tafar.
Lífeyrissjóðskerfið
Lífeyrissjóðakerfið verði endurskoðað í heild sinni.
Skattfrjáls úrræði við kaup á fyrstu íbúð
Íslenska þjóðfylkingin vill stuðla að skattfrjálsum sparnaðarúrræðum fyrir kaupendur fyrstu íbúðar og afnema verðtryggingu.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta skal vera gjaldfrjáls á Íslandi.
Ríkiseignir
Íslenska þjóðfylkingin vill opið og gagnsætt ferli ef kemur að sölu ríkiseigna.
Íslenska þjóðfylkingin vill herta innflytjendalöggjöf
Skráðu þig í flokkinn!
* Staðfesting er send í tölvupósti.
Nöfn þeirra sem skrá sig verða ekki birt.
og innleiða 48 tíma regluna í málefnum hælisleitenda. Íslenska þjóðfylkingin hafnar sharía-lögum og vill að búrkur, starfsemi moska og kóranskóla verði bönnuð á Íslandi.
Innflytjendamál
Íslenska þjóðfylkingin hafnar skólahaldi íslamista á Íslandi. Þjóðfylkingin vill styðja þá innflytjendur sem aðlagast íslensku samfélagi.
EES
Íslenska þjóðfylkingin vill úrsögn úr Evrópska efnahagssambandinu og styður tvíhliða viðskiptasamning við Evrópusambandið.
Stjórnarskrá
Ísenska þjóðfylkingin vill þjóðaratkvæðagreiðslur um þau mál sem varða þjóðarheill og stjórnlagadómstól í núverandi stjórnarskrá sem ÍÞ styður.
Landsvirkjun
Íslenska þjóðfylkingin vill að Landsvirkjun, RARIK og Landsnet verði ætíð að fullu í eigu þjóðarinnar og ekki verði lagður rafstrengur úr landi.
Íslenska þjóðfylkingin styður kristin gildi og viðhorf
Skráðu þig í flokkinn!
* Staðfesting er send í tölvupósti.
Nöfn þeirra sem skrá sig verða ekki birt.
Íslenska þjóðfylkingin virðir trúfrelsi en hafnar trúarbrögðum sem eru andstæð stjórnarskrá.
Landbúnaður
Íslenska þjóðfylkingin styður íslenskan landbúnað. Íslenskir bústofnar verði varðveittir.
Evrópusambandið
Íslenska þjóðfylkingin hafnar alfarið aðild Íslands að Evrópusambandinu.
Schengen
Íslenska þjóðfylkingin vill Ísland úr Schengen án tafar.
Alþjóðasamstarf
Íslenska þjóðfylkingin styður aðild Íslands að NATO, EFTA og alþjóðlegu samstarfi.
Kíkið við á skrifstofuna
Nú fer að líða að kosningum aftur og ekki ár liðið frá síðustu alþingiskosningum. Opnunartímar skrifstofunnar eru auglýstir hér efst á síðunni. Síminn er 789 6223.
Nú förum við að spíta í lófana og keyra flokksstarfið á fullaferð áfram.
SKRIFSTOFA
Dalshraun 5,
Hafnarfirði.
NETFANG
thjodfylkingin@x-e.is
SÍMI
(354) 789 6223