FRÉTTIR, BLOGG OG TILKYNNINGAR
Gleðilega þjóðhátíð
Kæru landsmenn. Íslenska þjóðfylkingin óskar öllum landsmönnum gleðilegrar þjóðhátíðar með von um að þjóðhollusta og virðing fyrir þeim auðlindum sem okkur hefur verið falið, muni áfram verða til handa afkomendum okkar á komandi árum, án ægivalds sem felst í...
17. júní – Til hamingju með daginn Íslendingar
Íslenska þjóðfylkingin óskar Íslendingum til hamingju með daginn í dag, 17. júní. Það er brýnt að við missum aldrei sjónar á sjálfstæði okkar og fullveldi og því heitir Þjóðfylkingin að standa vörð um. Það er leitt og jafnvel óhuggulegt að vita til þess að í...
Vitnisburður um EES samningin – Lögreglan veit um erlendan glæpahóp en getur ekkert gert?
Eftirfarandi frétt birtist á vef RÚV og er lýsandi fyrir þann ókost sem fylgir EES samningnum og Schengen. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fréttir berast um það að lögregluyfirvöld virðast vita um erlenda glæpamenn og glæpahópa hér á landi. Fyrir EES og Schengen...
Hugmyndir uppi um að stofna EESXit samtök
Andstaðan við EES samninginn fer vaxandi á Íslandi enda margir búnir að fá sig fullsadda af samningnum eins og andstaðan gegn 3ja orkupakkanum sýnir vel. Þjóðfylkingin setti fram kröfu um endurskoðun EES og úrsögn úr Schengen í stefnuskrá flokksins við stofnun hans og...
Auglýstu djúpan klofning innan Sjálfstæðisflokksins á 90 ára afmælinu
Guðmundur Þorleifsson formaður ÍÞ, skrifaði á fésbók Þjóðfylkingarinnar: Það er greinilega komin djúpur klofningur í Sjálfstæðisflokkinn. Þetta má sjá á afmælishátíð flokksins, þar sem tiltölulega fáir mættu úr grasrótinni. Þá stakk það greinilega að formaður...
Gyðingahatur plagar vinstriflokkana á íslandi?
Frá Þýskalandi berast þær fréttir að gyðingahatur og and-semískum afbrotum fari fjölgandi. Þessi þróun er sögð tilkomin vegna hægriflokka í Þýskalandi. Í þessu sambandi má velta fyrir sér hver þróunin hafi verið hér á Íslandi. Ekki verður annað séð en að...
Skráðu þig í flokkinn!
Nöfn þeirra sem skrá sig verða ekki birt.

Öryggismál
öryggis- og varnarmálum með beinum hætti.
Skattleysismörk
Fjármálafyrirtæki
Landsvirkjun
Skráðu þig í flokkinn!
Nöfn þeirra sem skrá sig verða ekki birt.
öryggis- og varnarmálum.
Lífeyrissjóðskerfið
Skattfrjáls úrræði við kaup á fyrstu íbúð
Heilbrigðisþjónusta
Ríkiseignir
Skráðu þig í flokkinn!
Nöfn þeirra sem skrá sig verða ekki birt.
Innflytjendamál
EES
Stjórnarskrá
Landsvirkjun
Skráðu þig í flokkinn!
Nöfn þeirra sem skrá sig verða ekki birt.
Landbúnaður
Evrópusambandið
Schengen
Alþjóðasamstarf
Hafnarfirði.
(354) 789 6223