Skjáskotið sem fylgir þessari hugleiðingu er frá jólaguðþjónustunni sem sjónvarpað var í gær, aðfangadag.

Guðþjónustan var dæmigerð fyrir þann sjálfseyðinga leiðangur sem kristin kirkja virðist vera í á Íslandi.

Mjög sérstakt var að heyra prest Fríkirkjunnar lýsa því yfir að Guð væri ekki kristin!?

En sérstakara var að kristnir íslendingar og skattgreiðendur skuli þurfa að sitja undir „jólakveðju“ í nafni Íslam. Eins og allir vita, sem vilja vita, þá eru kristnir ofsóttir í öllum löndum Íslam og múslímar mjög ákveðnir í að uppræta kristni.

Öll „jólastundin“ virtist ganga út á að afhelga jólin, afhelga kristni og tala fyrir fjölmenningargraut á Íslandi.

„Jólastund“ Fríkirkjunnar og trúleysingjana á RÚV, á kostnað skattgreiðenda, var hrollvekjandi.

Share This