Laugardaginn 20. janúar verður formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar, Guðmundur Þorleifsson ásamt Helga Helgasyni á skrifstofu flokksins Dalshrauni 5 Hafnarfirði, frá kl. 13 til 15.

Undirbúningur fyrir sveitarstjórnar- og borgarstjórnarkosningar eru á dagskránni sem umræðuefni.

Kaffi á könnunni og með því fyrir stuðningsmenn og félaga.

Endilega lítið við.

Góð kveðja.

Stjórn Íslensku þjóðfylkingarinnar.

Share This