Skrifstofa Íslensku þjóðfylkingarinnar verður opin nú um helgina frá kl. 13 til 15 og mun formaður flokksins, Guðmundur Þorleifsson og stjórnarmenn taka á móti undirskriftum og undirskriftarlistum vegna framboðs þjóðfylkingarinnar í Reykjavík. Tilvalið fyrir stuðningsmenn að líta við í kaffispjall í leiðinni.

Heitt á könnunni.

Share This