Á morgun, sunnudaginn 21. janúar, verður formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar, Guðmundur Þorleifsson á skrifstofu flokksins Dalshrauni 5 Hafnarfirði, frá kl. 13 til 15.

Skrifstofan var opin í dag (laugardag) og þökkum við þeim sem litu við og veittu okkur undirskrift sína með framboði og þeirra sem tóku með sér undirskriftalista til að hjálpa til við að safna meðmælendum fyrir framboð í Reykjavík.

Undirbúningur fyrir sveitarstjórnar- og borgarstjórnarkosningar eru á dagskránni sem umræðuefni.

Kaffi á könnunni og með því fyrir stuðningsmenn og félaga.

Endilega lítið við.

Góð kveðja.

Stjórn Íslensku þjóðfylkingarinnar.

Share This