Íslenska þjóðfylkingin stendur hart gegn þriðja orku pakka ESB.
Tveir ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa verið valdir sem Svarti Pétur og þurfa að taka á sig ábyrgðina.
Þetta eru þau Kolbrún Þórdís Reykfjörð Gylfadóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson. Aðrir ráðherrar þegja.