Óska öllum Íslendingum til hamingju með fullveldisdaginn. Megi hann vekja landsmenn til umhugsunar um, að sjálfstæði er ekki sjálfsagður hlutur í hinum hverfula heimi sem við búum í. Því ber okkur, er þess njótum að standa vörð um þau gæði sem í fullveldi fellst, koma í veg fyrir að því sé kastað fyrir sjálftökulið og erlenda auðhringi, rækta land og menningu með þjóðarhagsmuni að leiðarljósi. Þannig farnast okkur og afkomendum okkar best. 

Fyrir hönd Íslensku þjóðfylkingarinnar, Guðmundur Þorleifsson formaður.

Share This