Íslenska þjóðfylkingin hefur í dag, föstudag, verið í Mjóddinni að kynna stefnu flokksins og safna meðmælum vegna framboðs í Reykjavík fyrir sveitarstjórnarkosningar. Okkur var vel tekið og fjölmargir sem studdu við framboðið með undirskrift sinni. Við verðum aftur á morgun, laugardag 17. mars, í Mjóddinni.

Við verðum líka með fólk á skrifstofunni okkar í Dalshrauni 5, Hafnarfirði frá kl. 13 – 15 á morgun, laugardag sími 789 62 22.

 

Share This